
■ Minni fullt
Þegar þér berast skilaboð og skilaboðaminnið er orðið fullt birtist
Minnið er fullt.
Get ekki sótt skilaboð.
. Til að eyða fyrst gömlum skilaboðum skaltu velja
Í lagi
>
Já
og möppuna. Skrunaðu að skilaboðunum og veldu
Eyða
. Ef ein eða fleiri skilaboð
eru merkt skaltu velja
Merkja
. Merktu öll skilaboðin sem eyða skal og veldu
Valkost.
>
Eyða merktum
.