Hljóðskilaboð búin til og send
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Hljóðskilaboð
. Upptökutæki
opnast. Upplýsingar um notkun upptökutækis er að finna í
Upptökutæki
á
bls.
95
.
2. Þegar upptaka hefur verið stöðvuð skaltu slá inn símanúmer viðtakanda í
innsláttarreitinn
Til:
eða velja
Bæta við
til að velja símanúmerið af ýmsum
listum.
3. Skrunaðu niður að skilaboðareitnum og veldu
Spila
til að skoða skilaboðin
áður en þau eru send.
Veldu
Valkost.
>
Skip. út hljóðinnsk.
til að endurtaka upptökuna,
Vista
skilaboð
,
Vista hljóðinnskot
til að vista upptökuna í
Gallerí
eða
Bæta við titli
til
að bæta einhverju við skilaboðin.
4. Sendu póstinn með því að velja
Senda
.