
Hljóðskilaboð móttekin
Þegar síminn er að taka á móti hljóðskilaboðum birtist
1 hljóðskilaboð móttekin
.
Veldu
Spila
til að opna skilaboðin eða veldu
Sýna
>
Spila
ef fleiri en ein skilaboð
hafa borist. Veldu
Valkost.
til að sjá hvaða valkostir eru í boði. Veldu
Hætta
til að
hlusta á skilaboðin síðar.

43
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Til að vista skilaboðin skaltu velja
Valkost.
>
Vista hljóðinnskot
og möppuna sem
vista á skilaboðin í.