Nokia 6111 - Skilaboð í talhólfi

background image

Skilaboð í talhólfi

Talhólfið er sérþjónusta sem e.t.v. þarf að fá áskrift að. Nánari upplýsingar fást hjá
þjónustuveitunni.

background image

52

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Til að hringja í talhólfið skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Talboð

>

Hlusta á

skilaboð í talhólfi

. Til að slá inn, leita að eða breyta talhólfsnúmerinu skaltu velja

Númer talhólfs

.

Ef kerfið styður slíkt birtist

sem gefur til kynna að ný skilaboð séu í

talhólfinu. Veldu

Hlusta á

til að hringja í talhólfsnúmerið.