
Margmiðlun
Skilaboðastillingarnar hafa áhrif á það hvernig skilaboð eru send, móttekin og birt.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Margm.skilaboð
og úr
eftirfarandi valkostum:
Tilkynningar um skil
— til að láta símkerfið senda skilatilkynningar yfir skilaboðin
þín (sérþjónusta).
Sjálfgefin tímasetning skyggna
— til að tilgreina sjálfgefinn tíma á milli skyggna í
margmiðlunarboðum.
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
>
Já
eða
Nei
— til að leyfa eða banna
móttöku margmiðlunarboða. Ef
Í heimasímkerfi
er valið er ekki hægt að taka við
margmiðlunarboðum utan heimasímkerfisins.

55
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Margmiðlunarboð á leiðinni
>
Sækja
,
Sækja handvirkt
eða
Hafna
— til að leyfa
sjálfkrafa móttöku margmiðlunarboða, handvirka móttöku eftir tilkynningarboð
eða hafna móttöku.
Leyfa auglýsingar
— til að taka við eða hafna auglýsingum. Þessi stilling er ekki
sýnd ef
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
er stillt á
Nei
.
Stillingar samskipana
>
Samskipun
— Eingöngu eru sýndar þær samskipanir sem
styðja margmiðlunarboð. Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Persónuleg samsk.
fyrir margmiðlunarboð. Veldu
Áskrift
og síðan þjónustureikning
margmiðlunarboða sem er innifalinn í virku stillingunni.