
Tölvupóstur
Stillingarnar hafa áhrif á það hvernig tölvupóstur er sendur, móttekinn og
skoðaður.
Hægt er að fá tölvupóststillingarnar sem samskipunarboð frá þjónustuveitunni.
Sjá
Þjónusta vegna samskipanastillinga
á bls.
16
. Stillingarnar má einnig færa inn
handvirkt. Sjá
Samskipanir
á bls.
82
.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Tölvupóstskeyti
og úr
eftirfarandi valkostum:
Samskipun
— Veldu knippið sem þú vilt virkja.
Áskrift
— Veldu reikning sem þjónustuveitan lætur í té.
Mitt nafn
— Sláðu inn nafn þitt eða gælunafn.
Tölvupóstfang
— Sláðu inn tölvupóstfang.
Nota undirskrift
— Skilgreindu undirskrift sem er sjálfkrafa bætt í enda tölvupósts
þegar hann er skrifaður.

56
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Tölvupóstfang móttakanda
— Sláðu inn tölvupóstfangið sem vilt að svör verði
send á.
SMTP notandanafn
— Sláðu inn heitið sem þú vilt nota fyrir sendan tölvupóst.
SMTP lykilorð
— Sláðu inn lykilorðið sem nota á fyrir sendan tölvupóst.
Sýna skjá endastöðvar
>
Já
— Til að framkvæma handvirk notandakennsl fyrir
tengingar á heimasímkerfi.
Gerð miðlara fyrir móttekinn póst
>
POP3
eða
IMAP4
— Tilgreindu hvaða gerð
tölvupóstkerfis þú vilt nota. Ef báðar gerðirnar eru studdar skaltu velja
IMAP4
.
Stillingar móttekins pósts
— Veldu valkosti sem gilda fyrir POP3 eða IMAP4.

57
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.