
Textaskilaboð og SMS-tölvupóstur
Skilaboðastillingarnar hafa áhrif á það hvernig skilaboð eru send, móttekin og birt.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Textaboð
og úr eftirfarandi
valkostum:
Tilkynningar um skil
— til að láta símkerfið senda skilatilkynningar yfir skilaboðin
þín (sérþjónusta).
Skilaboðamiðstöðvar
og
Tölvupóstmiðstöðvar
— til að breyta nafni og númeri
skilaboða- og tölvupóstmiðstöðva. Símafyrirtækið getur veitt upplýsingar um
númerið.
Skilaboðamiðstöð í notkun
eða
Tölvupóstmiðstöð í notkun
— til að velja þá
miðstöð sem nota skal.

54
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Gildistími skilaboða
— til að velja hversu lengi símkerfið reynir að koma
skilaboðunum þínum til viðtakandans.
Skilaboð send sem
— til að velja á hvaða sniði senda á skilaboðin:
Texta
,
Símboð
eða
Fax
(sérþjónusta)
Nota pakkagögn
>
Já
— til að stilla GPRS sem valinn SMS-flutningsmáta.
Leturstuðningur
>
Fullur
— til að velja að allir stafirnir í sendum skilaboðum
birtist. Ef þú velur
Minni stuðningur
kunna stafir með kommum og öðrum
merkingum að breytast í aðra stafi. Þegar skilaboð eru slegin inn er hægt að
athuga hvernig þau birtast viðtakandanum með því að forskoða þau. Sjá
SMS-skilaboð skrifuð og send
á bls.
37
.
Svara í gegnum sömu miðstöð
>
Já
— til að leyfa viðtakanda skilaboðanna að
senda þér svar í gegnum sömu skilaboðamiðstöð (sérþjónusta).