
Boði tekið eða hafnað
Í biðham, þegar tenging við spjallþjónustuna er virk og þátttökuboð í nýtt spjall
berst, birtist
Nýtt boð móttekið
. Veldu
Lesa
til að lesa þau. Ef fleiri en eitt boð eru
móttekin skaltu skruna að boðinu sem þú vilt taka og velja
Opna
. Til að taka þátt í
hópspjalli skaltu velja
Samþ.
og slá inn skjánafn. Til að hafna eða eyða boðinu
velurðu
Valkost.
>
Hafna
eða
Eyða
.