
Hópar
Hægt er að stofna sína eigin einkahópa fyrir spjalllotu eða nota almennu hópana
sem þjónustuveitan lætur í té. Einkahóparnir eru aðeins til meðan á spjalli stendur.
Þjónustuveitan vistar hópana á miðlaranum. Ef miðlarinn sem þú ert skráður inn á
styður ekki hópaþjónustu eru allar valmyndir sem tengjast hópum dekktar.