
Tengiliðir í spjallskilaboðum
Til að bæta tengiliðum á lista spjalltengiliða skaltu tengjast spjallþjónustu og velja
Spjalltengiliðir
. Ef bæta á tengilið við listann skaltu velja
Valkost.
>
Bæta við
tengilið
eða
Bæta við
(ef þú hefur enga tengiliði) >
Slá inn aðg.orð
,
Leita á
miðlara
,
Afrita frá miðlara
eða
Eftir farsímanr.
.
Skrunaðu að tengilið. Til að hefja samtal skaltu velja
Spjall
eða
Valkost.
og
valkosti sem eru í boði.