
Valmynd fyrir spjallskilaboð opnuð
Til að opna valmyndina án tengingar skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjallboð
.
Ef fleiri en eitt knippi tengingarstillinga fyrir spjallþjónustuna er í boði skaltu velja
það sem við á. Ef aðeins eitt knippi finnst er það valið sjálfkrafa.
Eftirfarandi valkostir birtast:
Innskrá
— til að tengjast spjallþjónustu
Vistuð samtöl
— til að sjá, eyða eða endurnefna spjallsamtöl sem hafa verið vistuð
meðan spjallið fór fram
Tengistillingar
— til að breyta stillingum fyrir spjall- og viðverutengingar