Nokia 6111 - Tölvupóstsforrit

background image

Tölvupóstsforrit

Tölvupóstforritið (sérþjónusta) gerir þér kleift að opna tölvupóst í símanum þegar
þú ert ekki á skrifstofunni eða heima. Þetta tölvupóstforrit er ólíkt SMS- og
MMS-tölvupóstaðgerðinni.

Síminn styður POP3 og IMAP4 tölvupóstmiðlara. Áður en hægt er að senda og
taka við tölvupósti gæti þurft að gera eftirfarandi:

• Fá nýjan tölvupóstreikning eða nota reikning sem fyrir er. Þjónustuveitan veitir

upplýsingar um tölvupóstreikninginn.

• Þjónustuveitan veitir upplýsingar um stillingar fyrir tölvupóstinn. Hægt er að

fá tölvupóstsstillingarnar sem samskipunarboð frá þjónustuveitunni. Sjá

Þjónusta vegna samskipanastillinga

á bls.

16

. Stillingarnar má einnig færa inn

handvirkt. Sjá

Samskipanir

á bls.

82

.

Til að gera tölvupóstsstillingarnar virkar skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Skilaboðastillingar

>

Tölvupóstskeyti

. Sjá

Tölvupóstur

á bls.

55

.

Þetta forrit styður ekki takkaborðstóna.