
Innhólf og aðrar möppur
Síminn vistar tölvupóst sem hefur verið sóttur af tölvupóstreikningnum í
möppunni
Innhólf
. Í
Aðrar möppur
eru möppurnar:
Drög
fyrir tölvupóst sem ekki er
lokið,
Geymsla
til að skipuleggja og vista tölvupóstinn,
Úthólf
fyrir tölvupóst sem
ekki er búið að senda og
Sendir hlutir
fyrir tölvupóst sem búið er að senda.
Hægt er að vinna með möppur og þann tölvupóst sem þær innihalda með því að
velja
Valkost.
>
Skipulagsmappa
.