
■ Hraðval
Ef úthluta á númeri á hraðvalstakka skaltu velja
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Hraðvalsnúmer
og skruna að viðeigandi hraðvalsnúmeri.
Veldu
Velja
, en ef númerinu hefur þegar verið úthlutað á takka skaltu velja
Valkost.
>
Breyta
. Veldu
Leita
, nafnið og svo númerið sem á að úthluta. Ef

65
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
aðgerðin
Hraðval
er óvirk spyr síminn hvort kveikja eigi á henni. Sjá einnig
Hraðval
í
Símtöl
á bls.
79
.
Um hringingar með hraðvalstökkum má lesa í
Hraðval
á bls.
30
.