
■ Nafnspjöld
Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum sem nafnspjaldi úr samhæfu
tæki sem styður vCard-staðalinn.
Til að senda nafnspjald skaltu leita að tengiliðnum sem nafnspjaldið á að
innihalda og velja
Upplýs.
>
Valkost.
>
Senda nafnspjald
>
Með margmiðlun
,
Sem
SMS
,
Um innrautt
eða
Með Bluetooth
.
Þegar nafnspjald hefur borist skaltu velja
Sýna
>
Vista
til að vista það í minni
símans. Ef fleygja á nafnspjaldinu skaltu velja
Hætta
>
Já
.

60
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.