Raddmerkjum bætt við og þeim breytt
Tengiliðirnir sem bæta á raddmerki við eru vistaðir eða afritaðir í minni símans.
Einnig má bæta raddmerkjum við nöfn á SIM-korti Ef skipt er um SIM-kort þarf að
eyða gömlum raddmerkjum áður en hægt er að bæta við nýjum.
1. Leitaðu að tengiliðnum sem bæta á raddmerki við.
2. Veldu
Upplýs.
, skrunaðu að símanúmerinu sem þú vilt bæta raddmerki við og
veldu
Valkost.
>
Skrá raddmerki
.
64
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
3. Veldu
Byrja
og berðu skýrt fram orðin sem á að taka upp og nota sem
raddmerki. Þegar upptökunni er lokið leikur síminn raddmerkið sem þú
tókst upp.
birtist á eftir símanúmerinu í
Tengiliðir
sem er með raddmerki.
Til að kanna raddmerkin skaltu velja
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Raddmerki
. Skrunaðu
að tengiliðnum með viðkomandi raddmerki, og veldu þann kost að hlusta á það,
eyða því eða breyta.