
■ Stillingar
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi valkostum:
Minni í notkun
— til að velja SIM-kort eða minni síma fyrir tengiliði.
Sýna tengiliði
— til að velja hvernig nöfn og númer í tengiliðum eru birt.
Röð nafna
— til að sjá
Fyrst eftirnafn
eða
Fyrst skírnarnafn
á tengiliðalistanum.
Leturstærð
— til að breyta leturstærð við lestur og innslátt skilaboða.
Stórt letur
er
bara í boði fyrir rómanskt letur.
Staða minnis
— til að skoða hve mikið minni er laust og hve mikið í notkun.