
■ Upplýsingar, þjónusta og eigin númer
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og af einni þessara undirvalmynda:
Upplýsinganúmer
— til að hringja í upplýsinganúmer þjónustuveitunnar ef þau eru
á SIM-kortinu (sérþjónusta).
Þjónustunúmer
— til að hringja í þjónustunúmer þjónustuveitunnar ef þau fylgja
með á SIM-kortinu (sérþjónusta).
Eigin númer
— til að skoða símanúmer tengd SIM-kortinu, ef þau fylgja því.

66
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.