Nokia 6111 - Upplýsingar vistaðar

background image

Upplýsingar vistaðar

Hægt er að vista alls kyns símanúmer og stuttar athugasemdir við hvert nafn í
minni símans.

Fyrsta númerið sem vistað er verður sjálfgefið númer. Það er auðkennt með
ramma utan um gerð númersins (til dæmis

). Þegar nafn er valið úr tengiliðum

(til dæmis til að hringja í) er sjálfgefna númerið notað nema annað númer sé valið.

background image

58

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

1. Minni í notkun þarf að vera annaðhvort

Sími

eða

Sími og SIM-kort

. Sjá

Stillingar

á bls.

62

.

2. Skrunaðu að því nafni sem á að bæta nýju númeri eða textafærslu við og veldu

Upplýs.

>

Valkost.

>

Bæta við upplýs.

.

3. Til að bæta við númeri skaltu velja

Númer

og eina númerategund.

Ef bæta á við öðrum upplýsingum skaltu velja textategund eða mynd úr

Gallerí

.

Til að leita að kenni frá miðlara þjónustuveitunnar ef þú hefur tengst við
viðveruþjónustuna skaltu velja

Notandanafn

>

Leit

. Sjá

Viðvera mín

á bls.

60

.

Ef aðeins eitt kenni finnst er það sjálfkrafa vistað. Annars er kennið vistað með
því að velja

Valkost.

>

Vista

. Ef skrifa á kennið skaltu velja

Slá inn aðg.orð

.

Ef breyta á tegund númers skaltu skruna að númerinu og velja

Valkost.

>

Breyta tegund

. Ef valið númer á að vera sjálfgefið númer skaltu velja

Gera

sjálfvalið

.

4. Færðu inn númerið eða textann og veldu

Vista

til að vista.

5. Veldu

Til baka

>

Hætta

til að fara aftur í biðham.