
■ Þemu
Þema inniheldur ýmis atriði sem sérsníða símann, svo sem veggfóður, skjávara,
litaval og hringitón.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Þemu
og úr eftirfarandi valkostum:
Velja þema
— til að velja þema fyrir símann. Listi yfir möppur í
Gallerí
opnast.
Opnaðu möppuna
Þemu
og veldu þema.
Hlaða niður þema
— til að kalla fram lista yfir tengla til að hlaða niður fleiri
þemum. Sjá
Niðurhal skráa
á bls.
119
.

69
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.