Nokia 6111 - Síminn

background image

Síminn

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

og úr eftirfarandi valkostum:

Stillingar tungumáls

— til að setja inn tungumál í símann skaltu velja

Tungumál

síma

. Ef

Sjálfgefið val

er valið, þá velur síminn tungumál skv. upplýsingum á

SIM-kortinu.

Til að velja tungumál skv. SIM-korti skaltu velja

SIM-tungumál

.

Staða minnis

— til að skoða laust minni og minni í notkun í

Gallerí

,

Skilaboð

,

Aðgerðir

og

Bókamerki

.

Sjálfvirkur takkavari

— til að stilla takkaborð símans þannig að takkarnir læsist

sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma þegar síminn er í biðham og engin aðgerð símans í
notkun. Veldu

Virkur

og þá geturðu stillt biðtímann frá 5 sekúndum upp í

60 mínútur.

Öryggistakkavari

— til að stilla símann þannig að hann krefjist öryggisnúmers

þegar takkavarinn er tekinn af. Sláðu inn númerið og veldu

Virkur

.

Þegar takkavarinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er
forritað í tækið.

Upplýsingar um endurvarpa

>

Virkt

— til að fá upplýsingar frá símafyrirtækinu sem

eru háðar endurvarpanum sem er notaður (sérþjónusta).

Opnunarkveðja

— til að slá inn opnunarkveðju sem á að birtast snögglega þegar

kveikt er á símanum.

background image

81

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Val símafyrirtækis

>

Sjálfvirkt val

— til að stilla símann þannig að hann velji

sjálfkrafa eitt af farsímakerfunum sem tiltæk eru á viðkomandi svæði. Með

Handvirkt val

er hægt að velja símkerfi sem er með reikisamning við

símafyrirtækið þitt.

Staðfesta SIM- þjónustuaðgerðir

— sjá

SIM-þjónusta

á bls.

125

Kveikir á hjálpartextum

— til að velja hvort síminn sýni hjálpartexta.

Opnunartónn

— til að velja hvort síminn spili eða spili ekki tón þegar kveikt er á

honum.