
■ Símtöl
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símtalsstillingar
og úr eftirfarandi valkostum:
Símtalsflutningur
(sérþjónusta) — til að flytja innhringingar. Ef til vill geturðu ekki
flutt til símtöl ef einhver aðgerð er virk sem útilokar símtöl. Sjá
Útilokunarþjónusta
í
Öryggisstillingar
á bls.
83
.
Lyklaborðssvar
>
Virkt
— til að svara hringingu skaltu styðja snöggt á hvaða takka
sem er, nema hætta-takkann, myndavélartakkann og vinstri og hægri valtakkana.
Sjálfvirkt endurval
>
Virkt
— til að láta símann gera að hámarki 10 tilraunir til að
hringja ef ekki er svarað.
Hraðval
>
Virkt
— til að gera hraðval virkt. Til að stilla á hraðval, sjá
Hraðval
’ á
bls.
64
. Haltu viðeigandi takka inni til að hringja.
Biðþjónusta fyrir símtöl
>
Virkja
— til að láta símkerfið láta vita af innhringingu
meðan á öðru símtali stendur (sérþjónusta). Sjá
Símtal í bið
á bls.
31
.
Samantekt eftir símtal
>
Virk
— til að birta stuttlega áætlaða lengd símtals og
kostnað (sérþjónusta) að loknu hverju símtali.
Birta upplýsingar um mig
>
Stillt af símkerfi
,
Já
eða
Nei
(sérþjónusta).
Lína til að hringja
— til að velja símalínu 1 eða 2 til að hringja, ef SIM-kortið styður
það (sérþjónusta).

80
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Virkni flipans
— til að breyta virkni flipans þannig að hægt sé að svara og slíta
símtölum þegar flipinn er opnaður eða honum lokað.