
■ Samskipanir
Hægt er að stilla símann með stillingum sem þarf til að tilteknar þjónustur virki
rétt. Hér er um að ræða vafra, margmiðlunarboð, samstillingu ytri
internet-miðlara, viðveru og tölvupóst. Þú getur fengið stillingarnar af
SIM-kortinu, sem stillingaboð frá þjónustuveitu eða fært eigin stillingar inn
handvirkt. Hægt er að vista og halda utan um stillingar frá allt að 20
þjónustuveitum í þessari valmynd.
Upplýsingar um hvernig vista á stillingar úr stillingaboðum frá þjónustuveitu er að
finna í
Þjónusta vegna samskipanastillinga
á bls.
16
.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samskipan
og úr eftirfarandi valkostum:
Sjálfgefnar samskipanir
— til að sjá þjónustuveitur sem vistaðar eru í símanum.
Skrunaðu að þjónustuveitu og veldu
Upplýs.
til að skoða forritin sem
samskipanastillingar viðkomandi þjónustuveitu styðja. Til að velja
samskipanastillingar þjónustuveitunnar sem sjálfvaldar stillingar skaltu velja
Valkost.
>
Velja s. sjálfgefið
. Til að eyða samskipanastillingum skaltu velja
Valkost.
>
Eyða
.
Virkja sjálfgefið í öllum forritum
— til að virkja sjálfvalda stillingu fyrir forrit sem
studd eru.
Helsti aðgangsstaður
— til að skoða vistaða aðgangsstaði. Skrunaðu að
aðgangsstað og veldu
Valkost.
>
Upplýsingar
til að skoða nafn þjónustuveitunnar,
gagnaflytjanda og aðgangsstað pakkagagna eða GSM-innhringinúmer.
Tengjast við þjónustusíðu
— til að hlaða niður stillingum frá þjónustuveitunni.
Persónulegar samstillingar
— til að bæta handvirkt við nýjum einkareikningi fyrir
ýmsar þjónustur, og til að virkja þær eða eyða þeim. Viljirðu bæta við nýjum

83
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
einkareikningi og ef enginn hefur verið stofnaður, skaltu velja
Nýr
; veldu annars
Valkost.
>
Bæta við nýjum
. Veldu tegund þjónustu og veldu og færðu inn þær
upplýsingar sem þarf. Upplýsingarnar eru mismunandi eftir þeirri þjónustutegund
sem er valin. Ef breyta á einkareikningi skaltu skruna að honum og velja
Valkost.
>
Eyða
eða
Virkja
.