
Aðrar skjástillingar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Skjástillingar
og úr eftirfarandi valkostum:
Skjávari
>
Á
— til að gera skjávarann virkan á aðalvalmyndinni. Veldu
Biðtími
til
að stilla tímann sem á að líða þangað til skjávarinn verður virkur. Veldu
Skjávarar
til að velja
Mynd
,
Skyggnuknippi
eða
Myndinnskot
úr
Gallerí
eða
Stafræn klukka
til að hafa sem skjávara. Til að hlaða niður fleiri myndum í skjávarann skaltu velja
Hlaða niður grafík
.
Rafhlöðusparnaður
>
Virkja
— til að spara rafhlöðuna. Stafræn klukka birtist á
skjánum þegar ekki hefur verið framkvæmd nein aðgerð í símanum í tiltekinn
tíma.
Leturstærð
>
Skilaboð
,
Tengiliðir
eða
Vefur
— til að velja leturstærð.