Nokia 6111 - Stillingar biðskjás

background image

Stillingar biðskjás

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Skjástillingar

>

Stillingar biðskjás

og úr eftirfarandi

valkostum:

Virkur biðskjár

— til að skipta milli virks og óvirks biðhams og skipuleggja og

sérsníða virka biðhaminn. Sjá

Virkur biðhamur

á bls.

26

.

Veggfóður

— til að bæta bakgrunnsmyndinni við skjáinn þegar síminn er í biðham.

Til að veggfóður verði virkt eða óvirkt skaltu velja

Virkt

eða

Óvirkt

. Veldu

Mynd

til

að velja mynd úr

Gallerí

eða

Skyggnuknippi

og möppu í

Gallerí

til að nota

myndirnar í möppunni sem skyggnuröð. Til að hlaða niður fleiri myndum í
veggfóður skaltu velja

Hlaða niður grafík

.

Leturlitur biðhams

— til að velja lit á letri sem birtist á skjánum í biðham.

background image

70

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Tákn fyrir stýrihnapp

>

Virkja

— til að sýna tákn gildandi flýtivísa stýrihnappsins í

biðham þegar slökkt er á virkum biðham.

Skjátákn símafyrirtækis

— til að ákveða hvort síminn birti eða feli tákn

símafyrirtækisins. Ef tákn símafyrirtækisins hefur ekki verið vistuð er valmyndin
dekkt. Nánari upplýsingar um tiltækt tákn símafyrirtækis veitir símafyrirtækið.

Upplýsingar um endurvarpa

>

Virkt

— til að sýna kennitákn endurvarpa ef

símafyrirtækið býður upp á slíkt.