
■ Snið
Í símanum eru nokkrir stillingahópar sem kallaðir eru notandasnið, en með þeim er
hægt að ákveða símatónana fyrir mismunandi tilvik og umhverfi.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Notandasnið
. Skrunaðu að viðeigandi sniði og veldu
það.
Veldu
Virkja
til að gera valda sniðið virkt.
Ef sniðið á að vera virkt fram að tilteknum tíma, allt að 24 klst., velurðu
Tímastillt
og ákveður tímann þegar sniðstillingin á að enda. Þegar tíminn sem var stilltur er
liðinn verður fyrra sniðið, sem ekki var tímastillt, virkt.
Veldu
Eigið val
til að sérsníða sniðið. Veldu stillinguna sem þú vilt breyta og
breyttu henni.