■ Tónar
Þú getur breytt stillingum þess sniðs sem er virkt.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tónastillingar
. Veldu og breyttu tónavali. Hægt er að
finna sömu stillingar í valmyndinni
Sérsnið
. Sjá
Snið
á bls.
68
.
Ef stilla á símann þannig að hann hringi aðeins ef hringt er úr númerum sem
tilheyra tilteknum hringihópi skaltu velja
Hringir frá
. Skrunaðu að hringihópnum
eða
Öllum
og veldu
Merkja
. Veldu
Vista
til að vista stillingarnar eða
Hætta við
til
að halda þeim óbreyttum.
Ef þú velur hæsta hringitóninn líða aðeins nokkrar sekúndur þar til hann heyrist.