Nokia 6111 - Uppsetning Bluetooth-tengingar

background image

Uppsetning Bluetooth-tengingar

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengimöguleikar

>

Bluetooth

. Veldu úr eftirfarandi

valkostum:

Bluetooth

>

Kveikja

eða

Slökkva

— til að ræsa eða slökkva á Bluetooth-aðgerð.

sýnir að virk Bluetooth-tenging er í gangi.

Leita að aukahlutum fyrir hljóð

— til að leita að samhæfum

Bluetooth-hljóðtækjum. Veldu tækið sem á að tengja við símann.

Pöruð tæki

— til að leita að öllum Bluetooth-tækjum á svæðinu. Veldu

Nýtt

til að

fá lista yfir Bluetooth-tæki innan réttrar fjarlægðar. Skrunaðu að tæki og veldu

Para

. Sláðu inn Bluetooth-lykilorð tækisins til að para tækið við símann. Það þarf

aðeins að gefa upp þetta lykilorð þegar tengst er við tækið í fyrsta sinn. Síminn
tengist tækinu og hægt er að hefja gagnaflutning.

Þráðlaus Bluetooth-tenging

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengimöguleikar

>

Bluetooth

. Til að kanna hvaða

Bluetooth-tengingar eru virkar þá stundina skaltu velja

Virkt tæki

. Til að skoða

lista yfir Bluetooth-tæki sem eru þá stundina pöruð við símann, skaltu velja

Pöruð tæki

.

Veldu

Valkost.

til að fá aðgang að tiltækum valkostum eftir stöðu tækisins og

Bluetooth-tengingarinnar. Veldu

Gefa stuttnefni

,

Tengja sjálfvirkt án

staðfestingar

,

Eyða pörun

eða

Para nýtt tæki

.

background image

74

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.