Nokia 6111 - Félagalisti

background image

Félagalisti

Til að afrita eða samstilla gögn úr símanum þarf heiti tækisins sem samstillt er við
og stillingar þess að vera á félagalista í flutningstengiliðum. Ef þú tekur á móti
gögnum úr öðru tæki (t.d. samhæfum farsíma), er það sjálfkrafa skráð sem félagi á
listanum, eftir tengiliðaupplýsingum þess.

Samst. miðlara

og

Samst. tölvu

eru

sjálfgefnir hlutir á listanum.

Til að bæta nýjum félaga á listann (til dæmis nýju tæki) skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengimöguleikar

>

Gagnaflutn.

>

Valkost.

>

Bæta við tengilið

>

Samstilling síma

eða

Afritun síma

og slá inn stillingarnar í samræmi við tegund

flutningsins.

background image

77

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Til að breyta stillingum afritunar og samstillingar skaltu velja tengilið úr
félagalistanum og

Valkost.

>

Breyta

.

Til að eyða félaga skaltu velja tengilið af félagalistanum og

Valkost.

>

Eyða

, og

staðfesta

Eyða flutningstengilið?

. Ekki er hægt að eyða

Samst. miðlara

eða

Samst.

tölvu

.