
Gagnaflutningur án SIM-korts
Síminn leyfir gagnflutning þótt SIM-kortið sé ekki í honum.
Kveiktu á símanum án SIM-kortsins, veldu
Flytja
og úr eftirfarandi valkostum:
Móttökutæki
— til að velja tengilið, annan en
Samst. miðlara
og
Samst. tölvu
af
félagalistanum til að flytja gögn úr símanum. Síminn byrjar að samstilla eða
afrita.
Sækja gögn
>
Með Bluetooth
eða
Um innrautt
— til að taka á móti gögnum úr
öðrum síma