
Gagnaflutningur með samhæfu tæki
Þráðlaus Bluetooth-tækni eða innrauð tenging er notuð við samstillingu. Hitt
tækið á að vera í biðham.
Til að hefja gagnaflutning skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengimöguleikar
>
Gagnaflutn.
og flutningsfélaga af listanum, alla nema
Samst. miðlara
eða
Samst.
tölvu
. Valin gögn eru afrituð eða samstillt í samræmi við stillingarnar. Virkja þarf
einnig hitt tækið til að taka á móti gögnum.