
Samstilling úr samhæfri tölvu
Setja verður Nokia PC Suite hugbúnaðinn í símanum upp á samhæfu tölvunni áður
en gögn úr dagbók, minnispunktar og tengiliðir úr tölvunni eru samstilltir. Notaðu

78
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Bluetooth-tengingu, innrautt tengi eða USB-gagnasnúru til að samstilla og ræstu
samstillinguna í tölvunni.