
Samstilling frá miðlara
Þú verður að vera áskrifandi að samstillingarþjónustu til að nota ytri
internet-miðlara. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar og lætur þér
nauðsynlegar stillingar í té fyrir þessa þjónustu. Hægt er að fá stillingarnar í
samskipanaboðum. Sjá
Þjónusta vegna samskipanastillinga
á bls.
16
og
Samskipanir
á bls.
82
.
Hafirðu vistað upplýsingarnar á Internet-miðlara geturðu samstillt símann með
því að ræsa samstillinguna úr símanum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengimöguleikar
>
Gagnaflutningur
>
Samst.
miðlara
. Veldu
Ræsir samstillingu
eða
Afritun hafin
í samræmi við stillingarnar.
Athugaðu að fyrsta samstilling eða samstilling eftir truflun getur tekið allt að
30 mínútur ef tengiliðir eða dagbók eru full.