
USB-gagnasnúra
Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að flytja gögn milli símans og samhæfrar
tölvu eða prentara sem styður PictBridge. Einnig er hægt að nota
USB-gagnasnúru með Nokia PC Suite.
Til að ræsa minniskortið fyrir gagnaflutning eða prentun mynda skaltu tengja
gagnasnúruna; þegar síminn birtir
USB-gagnasnúra er tengd. Veldu stillingu.
skaltu velja
Í lagi
. Veldu úr eftirfarandi stillingum:
Sjálfgefin stilling
— til að nota gagnasnúruna fyrir PC Suite.

79
Copyright
© 2006 Nokia. All rights reserved.
Prentun
— til að prenta myndir beint úr símanum með samhæfum prentara.
Til að breyta USB-stillingunni skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengimöguleikar
>
USB-gagnasnúra
>
Sjálfgefin stilling
eða
Prentun
.