Nokia 6111 - USB-gagnasnúra

background image

USB-gagnasnúra

Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að flytja gögn milli símans og samhæfrar
tölvu eða prentara sem styður PictBridge. Einnig er hægt að nota
USB-gagnasnúru með Nokia PC Suite.

Til að ræsa minniskortið fyrir gagnaflutning eða prentun mynda skaltu tengja
gagnasnúruna; þegar síminn birtir

USB-gagnasnúra er tengd. Veldu stillingu.

skaltu velja

Í lagi

. Veldu úr eftirfarandi stillingum:

Sjálfgefin stilling

— til að nota gagnasnúruna fyrir PC Suite.

background image

79

Copyright

© 2006 Nokia. All rights reserved.

Prentun

— til að prenta myndir beint úr símanum með samhæfum prentara.

Til að breyta USB-stillingunni skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengimöguleikar

>

USB-gagnasnúra

>

Sjálfgefin stilling

eða

Prentun

.