
■ Niðurhal efnis og forrita
Hægt getur verið að sækja nýtt efni (til dæmis þemu) í símann (sérþjónusta). Veldu
niðurhalsaðgerð (t.d. í valmyndinni
Gallerí
). Til að fara í niðurhalsaðgerðina, sjá
viðeigandi valmyndalýsingar. Upplýsingar um mismunandi þjónustu, verð og
gjaldtöku má fá hjá þjónustuveitunni.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi
og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.